17 August 2009

Anne-Sofie Madsen

Í síðustu viku sýndi útskriftarneminn (úr Danska hönnunarskólanum), Anne-Sofie Madsen nýjustu línu sína á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. Mér finnst ótrúlega fallegt hvernig fötin liggja á líkamanum, hvernig þau draga fram kvenlegan vöxt á kynþokkafullan, en samt sen áður á munúðarlegan hátt.




1 comment:

  1. breathtaking editorial!
    and wow, i just wanted to say, your header is absolutely fantastic. i instantly wanted to read more of your blog!

    ReplyDelete