20 September 2009

Að versla á Oaknyc.comÞetta eru nokkrir af þeim hlutum sem mig langar að versla mér á oaknyc.com heimasíðunni. Þessi síða er með föt frá hönnuðum einsog t.d. Commes des garcon, Alexander Wang, Henrik vibskov, Bernhard Willhelm, Bless og fleiri og það er allt í boði. Skór, kjólar, skartgripir, töskur, buxur, hattar og you name it. Ég mæli með að kíkja á þessa síðu og næla sér kannski í einn hlut eða tvo.

1 comment:

  1. HÆ RÚNA ÞETTA ER ÉG RAGNHILDUR!!!
    ER AÐ LESA BLOGGIÐ ÞITT, ÞAÐ ER SVO SKEMMTILEGT!

    FYNDIÐ AÐ GRÁI BOLURINN ER EINS OG ÞESSI SVARTI SEM ÉG VAR Í Í PARTÍINU Á LAU, VAR EINMITT LÍKA BÚIN AÐ SJÁ HANN Á OAK SÍÐUNNI!

    OK ÆTLA AÐ HALDA ÁFRAM AÐ LESA BLOGGIÐ NÚNA :)

    ReplyDelete