En hvað um það, þá hef ég gert mikla leit af þessum buxum og ég virðist ekki hafa fundið þær réttu. Mig langar að hafa þær dáldið síðar svo ég geti brett upp á enda buxnana og haft þær dáldið loose og frjálsar og þannig væru þær fullkomnar við stingandi pinnahæla.
06 October 2009
Víðar buxur
En hvað um það, þá hef ég gert mikla leit af þessum buxum og ég virðist ekki hafa fundið þær réttu. Mig langar að hafa þær dáldið síðar svo ég geti brett upp á enda buxnana og haft þær dáldið loose og frjálsar og þannig væru þær fullkomnar við stingandi pinnahæla.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment