10 April 2009

Fleginn skyrta








Ég er að velta því fyrir mér í hverju ég á að vera í í kvöld. Ég er að fara í matarboð hjá vinkonu minni og svo verður smá party eftir matinn. Þegar ég sá þessar myndir fékk ég mikinn innblástur og ég fékk nokkrar hugmyndir um hverju ég get klæðst. Ég var að pæla að fara í nýju Dr. Denim gallabuxurnar mínar og flegna vintage silki skyrtu sem ég keypti í Belgíu og háa platform skó. Ég ætla að athuga hvernig þetta kemur út og kanna hvort skyrtan sé óviðeignadi-fleginn fyrir matarboð.

No comments:

Post a Comment