06 April 2009

Pallíettu jakki
Mig langar ótrúlega mikið í flottann glimmer-pallíettu jakka. Ég hef ekki enn fundið neinn hér á landi svo spurningin er hvort maður taki gamlann svartan jakka og fari að sauma pallíettur á hann ? Það gæti tekið smá tíma að sauma þær á, en alveg þess virði að vinna í.

No comments:

Post a Comment