24 April 2009

Sessilee


Sessilee Lopez er, einsog maður segir, the-it-girl í dag. Hún er Afrísk-Amerískt módel og starfar fyrir umboðsskrifstofuna Major Model Management. Hún er tuttugu ára (fædd 4. janúar, 1989) og býr í New York í dag. Hún skrifar blogg (http://sessileelopez.blogspot.com/) þar sem hún birtir myndir af sér (sem eru í öllu frægustu tímaritum heims, einsog HARPER'S BAZAAR, VOGUE ofl.) Þessi myndasería af henni er úr VOGUE ITALIA.


No comments:

Post a Comment