21 April 2009

Topshop, ég elska þig

Ef ég ætti smá pening núna þá færi ég líklegast í Topshop og eyddi honum í nokkrar flíkur af nýju vörunum þeirra. Þær eru æði. Ég mátaði rósótta marglitaða kjólinn sem er á mynd hér að neðan, og hann er geðveikur. Því miður var hann ekki til í minni stærð en ég fann mér annan kjól frá þeim. Ég myndi kíkja á vörurnar í annaðhvort Topshop Kringlunni, Smáralind eða á www.topshop.com.

No comments:

Post a Comment