01 October 2009

Christofer Kane í Topshop í dag!

Loksins já LOKSISN er Christofer Kane línan komin í Topshop hér á Íslandi. Í alvöru, þá gerði ég mér ekki miklar vonir að hún myndi yfir höfuð koma í Topshop hingað á land og við yrðum skilin ein eftir með okkar ofboðslega lélega fataúrval eina ferðina enn! En svo virðist að Englendingar hafa ekki alveg gefist upp á bátinn með okkur Íslendingana og leift okkur að njóta þessara einstöku línu. Ég fékk sms frá Topshop áðan um að þau væru búin að setja línuna upp og að hún biði eftir mér í búðinni !(okey, þeir sögðu það samt ekki alveg) En allavena, þá ætla ég að reyna að komast í Kringluna í kvöld og kíkja á þessi gersemi...jafnvel að næla mér í eina fallega flík eða kannski skó, jafnvel veski....kemur í ljós!

3 comments:

 1. so amazing! love this collection!

  xx

  ReplyDelete
 2. úú þetta er geggjuð lína. elska allar þessar skreytingar. absolutely to.die.for.

  smart bloggsíða hjá þér :)

  ReplyDelete
 3. Chris Kane is a UK sensation, love his work!

  ReplyDelete